Velkomin á gagnvirkt fræðsluefni karlaklefans

Markmið þessa fræðsluefnis er að veita upplýsingar sem geta orðið þér að liði við að ákveða hvort þú viljir eða viljir ekki fara í skimun við blöðruháls­kirtilskrabbameini.